top of page

Auglýst útboð

Hér á þessari síðu er að finna upplýsingar um auglýst útboð. Hafa skal í huga að auglýstir tilboðsfrestir geta tekið breytingum og eru allar slíkar breytingar eingöngu tilkynntar inn í útboðskerfinu og gildir sá tími sem þar er tiltekinn.

Úrgangsþjónusta fyrir Dalabyggð

Consensa fyrir hönd Dalabyggðar óskar eftir tilboðum í úrgangsþjónustu samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða úrgangsþjónustu sem samanstendur af fjórum aðgreindum þjónustuþáttum eins og þeir eru skilgreindir samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

202526

Kaupandi : 

Dalabyggð

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

23. sep. 2025

kl. 12:00

procurement

Þvottaþjónusta fyrir HSN á Sauðárkróki

Consensa fyrir hönd Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir tilboðum í þvottaþjónustu fyrir HSN á Sauðárkróki samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða hreinsun á öllum þvotti sem til fellur hjá HSN á Sauðárkróki sem er að jafnaði um 2.500 kg. af þvotti á mánuði.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

202531

Kaupandi : 

HSN

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

16. júl. 2025

kl. 12:00

procurement

Þvottaþjónusta fyrir HSN í Fjallabyggð

Consensa fyrir hönd Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir tilboðum í þvottaþjónustu fyrir HSN í Fjallabyggð samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða hreinsun á öllum þvotti sem til fellur hjá HSN í Fjallabyggð sem er að jafnaði um 1.100 kg. af þvotti á mánuði.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

202530

Kaupandi : 

HSN

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

16. júl. 2025

kl. 12:00

procurement

Þvottaþjónusta fyrir HSN á Húsavík

Consensa fyrir hönd Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir tilboðum í þvottaþjónustu fyrir HSN á Húsavík samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða hreinsun á öllum þvotti sem til fellur hjá HSN á Húsavík sem er að jafnaði um 3.500 kg. af þvotti á mánuði.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

202529

Kaupandi : 

HSN

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

11. júl. 2025

kl. 12:00

procurement

Vetrarþjónusta fyrir Borgarbyggð

Consensa fyrir hönd Borgarbyggðar óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu í Borgarbyggð. Um er að ræða snjómokstur á sveitavegum og heimreiðum sem eru í umsjón sveitarfélagsins ásamt bílastæðum og plönum við stofnanir sveitarfélagsins og snjómokstur á helmingamokstursvegum sem eru í umsjón Vegagerðarinnar samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Útboðinu er skipt upp í 7 samningshluta fyrir hvert og eitt snjómoksturssvæði.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20258

Kaupandi : 

Borgarbyggð

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

27. jún. 2025

kl. 12:00

procurement

Máltíðir fyrir sveitarfélagið Ölfus

Consensa fyrir hönd Sveitarfélagsins Ölfus óskar eftir tilboðum í framleiðslu og afhendingu á máltíðum fyrir fjórar stofnanir sveitarfélagsins. Um er að ræða framleiðslu og afhendingu á skólamáltíðum fyrir nemendur og starfsfólk skólastofnanna.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

202522

Kaupandi : 

Ölfus

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

16. jún. 2025

kl. 12:00

procurement

Akstur almenningsvagna í Reykjanesbæ

Consensa fyrir hönd Reykjanesbæjar óskar eftir tilboðum í akstur almenningsvagna í Reykjanesbæ samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða akstur almenningsvagna fyrir þrjár skilgreindar akstursleiðir sem eru hluti af almenningssamgöngukerfi Reykjanesbæjar.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

202515

Kaupandi : 

Reykjanesbær

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

28. mar. 2025

kl. 12:00

procurement

Úrgangsþjónusta fyrir Dalvíkurbyggð

Consensa fyrir hönd Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í úrgangsþjónustu samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða úrgangsþjónustu sem skipt er upp í fjóra aðgreinda þjónustuþætti eins og þeir eru skilgreindir samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

202513

Kaupandi : 

Dalvíkurbyggð

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

24. mar. 2025

kl. 12:00

procurement

Úrgangsþjónusta fyrir Kjósarhrepp

Consensa fyrir hönd Kjósarhrepp óskar eftir tilboðum í úrgangsþjónustu samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða úrgangsþjónustu sem skipt er upp í fjóra aðgreinda þjónustuþætti eins og þeir eru skilgreindir samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

202512

Kaupandi : 

Kjósarhreppur

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

7. mar. 2025

kl. 12:00

procurement

Dælubifreið fyrir slökkvilið Borgarbyggðar

Consensa fyrir hönd sveitarfélagsins Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í dælubíl fyrir slökkvilið Borgarbyggðar. Um er að ræða kaup á litlum dælubíl sem hugsaður er fyrir slökkvistarf í þéttbýli, þröngum götum þar sem þörf er fyrir skjótar og sveigjanlegar aðgerðir.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

202525

Kaupandi : 

Borgarbyggð

Tegund innkaupa :

Vörukaup

Skilafrestur : 

13. jún. 2025

kl. 12:00

procurement

Vörubifreið fyrir Brunavarnir Suðurnesja

Consensa fyrir hönd Brunavarnir Suðurnesja óskar eftir tilboðum í vörubifreið fyrir slökkviliðið samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða kaup á vörubifreið með krókheysisbúnaði fyrir slökkvilið sem skal afhent slökkviliðinu eigi síðar en 120 almanaksdögum frá samþykki tilboðs.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

202535

Kaupandi : 

BVS

Tegund innkaupa :

Vörukaup

Skilafrestur : 

28. apr. 2025

kl. 12:00

procurement

Íþróttagólf fyrir íþróttamiðstöðina í Stykkishólmi

Consensa fyrir hönd Stykkishólms óskar eftir tilboðum í útvegun og lagningu á parketlögðu íþróttagólfi fyrir íþróttamiðstöðina við Borgarbraut 4 í Stykkishólmi. Verkefnið felst í að fjarlægja eldra íþróttagólf og útvega og leggja nýtt parketlagt íþróttagólf fyrir íþróttamiðstöðina samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20256

Kaupandi : 

Stykkishólmur

Tegund innkaupa :

Verkframkvæmdir

Skilafrestur : 

31. mar. 2025

kl. 12:00

procurement

Yfirborðsfrágangur lóðar

Consensa fyrir hönd Reykjanesbæjar óskar eftir tilboðum í yfirborðsfrágangi lóðar í tengslum við byggingu nýs hjúkrunarheimilis sem er staðsett að Njarðarvöllum 2 í Reykjanesbæ. Um er að ræða fullnaðarfrágang eins og honum er lýst samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20254

Kaupandi : 

Reykjanesbær

Tegund innkaupa :

Verkframkvæmdir

Skilafrestur : 

28. mar. 2025

kl. 12:00

procurement

Akstur máltíða

Consensa fyrir hönd Skagafjarðar óskar eftir tilboðum í heimsendingu máltíða samkvæmt skilmálum útboðsins. Heimsending máltíða er hluti af heimaþjónustu sveitarfélagsins. Heimsending máltíða er þjónusta fyrir þá sem geta ekki annast matseld sjálfir og eiga rétt á heimaþjónustu samkvæmt reglum sveitarfélagsins.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20257

Kaupandi : 

Skagafjörður

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

20. mar. 2025

kl. 12:00

procurement

Akstursþjónusta fyrir Skagafjörð

Consensa fyrir hönd Skagafjarðar óskar eftir tilboðum í akstursþjónustu fyrir aldraða í Skagafirði samkvæmt skilmálum útboðsins. Um er að ræða reglubundna akstursþjónustu fyrir aldraða og aðra þá sem eiga rétt á akstursþjónustunni til og frá þjónustustofnunum samkvæmt reglum sveitarfélagsins eins og þær eru hverju sinni. Um er að ræða reglubundna akstursþjónustu samkvæmt akstursáætlunum sem samanstendur af tveim akstursleiðum.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20259

Kaupandi : 

Skagafjörður

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

20. mar. 2025

kl. 12:00

procurement

Ræstingar fyrir Reykjanesbæ

Consensa fyrir hönd Reykjanesbæjar óskar eftir tilboðum í ræstingu samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða ræstingu fyrir tvær leikskólastofnanir sem staðsettar eru í Reykjanesbæ.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20251

Kaupandi : 

Reykjanesbær

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

21. feb. 2025

kl. 12:00

procurement

Úrgangsþjónusta fyrir Borgarbyggð

Consensa fyrir hönd Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í úrgangsþjónustu samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða úrgangsþjónustu sem skipt er upp í fjóra aðgreinda þjónustuþætti eins og þeir eru skilgreindir samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20249

Kaupandi : 

Borgarbyggð

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

18. des. 2024

kl. 12:00

procurement

Akstursþjónusta fyrir Borgarbyggð

Consensa fyrir hönd sveitarfélagsins Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í akstursþjónustu fyrir fatlaða og aldraða í Borgarbyggð samkvæmt skilmálum útboðsins. Um er að ræða samþætta akstursþjónustu fyrir þá sem eiga rétt á akstursþjónustu samkvæmt reglum sveitarfélagsins.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20245

Kaupandi : 

Borgarbyggð

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

18. okt. 2024

kl. 12:00

procurement

Söfnun dýraleifa

Consensa fyrir hönd Borgarbyggðar óskar eftir tilboðum í söfnun dýraleifa innan sveitarfélagsins í samræmi við skilmála útboðsins. Um er að ræða söfnun og flutning dýraleifa frá aðilum sem halda búfénað í Borgarbyggð til meðhöndlunar á þann stað sem sveitarfélagið ákveður.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20241

Kaupandi : 

Borgarbyggð

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

3. apr. 2024

kl. 12:00

procurement

Bygging nýs hjúkrunarheimilis í Reykjanesbæ

Consensa fyrir hönd Reykjanesbæjar óskar eftir tilboðum í fullnaðarfrágang innanhúss í tengslum við byggingu nýs hjúkrunarheimilis sem er staðsett að Njarðarvöllum 2 í Reykjanesbæ. Um er að ræða 4. hæða byggingu ásamt kjallara sem verður 5.375 m2 og tengist núverandi byggingu með neðanjarðar tengigang. Verkkaupi hefur sótt um að hjúkrunarheimilið verði Svansvottað.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20243

Kaupandi : 

Reykjanesbær

Tegund innkaupa :

Verkframkvæmdir

Skilafrestur : 

6. maí 2024

kl. 12:00

procurement

Úrgangsþjónusta fyrir Vestmannaeyjabæ

Consensa fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar óskar eftir tilboðum í úrgangsþjónustu samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða úrgangsþjónustu sem skipt er upp í þrjá aðgreinda þjónustuþætti eins og þeir eru skilgreindir samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20242

Kaupandi : 

Vestmannaeyjabær

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

28. jún. 2025

kl. 12:00

procurement

Úrgangsþjónusta fyrir Árborg

Consensa fyrir hönd sveitarfélagsins Árborg óskar eftir tilboðum í úrgangsþjónustu samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða úrgangsþjónustu sem skipt er upp í fjóra aðgreinda þjónustuþætti eins og þeir eru skilgreindir samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20248

Kaupandi : 

Árborg

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

18. jún. 2024

kl. 12:00

procurement

Skólamáltíðir fyrir Vesturbyggð

Consensa fyrir hönd sveitarfélagið Vesturbyggð óskar eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir grunn- og leikskóla á Patreksfirði. Útboðið tekur til framleiðslu og afhendingu á skólamáltíðum fyrir nemendur og starfsmenn skólanna.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20249

Kaupandi : 

Vesturbyggð

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

12. jún. 2024

kl. 12:00

procurement

Vörubifreið fyrir slökkvilið Borgarbyggðar

Consensa fyrir hönd sveitarfélagsins Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í vörubifreið fyrir slökkvilið Borgarbyggðar samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða kaup á vörubifreið með krókheysisbúnaði fyrir slökkvilið Borgarbyggðar sem skal afhent slökkviliðinu eigi síðar en 120 almanaksdögum frá samþykki tilboðs.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20248

Kaupandi : 

Borgarbyggð

Tegund innkaupa :

Vörukaup

Skilafrestur : 

27. maí 2024

kl. 12:00

procurement

Skólamáltíðir fyrir Skagafjörð

Consensa fyrir hönd sveitarfélagsins Skagafjörður óskar eftir tilboðum í framleiðslu og afhendingu á skólamáltíðum fyrir grunn- og leikskóla á Sauðárkróki. Útboðið tekur til framleiðslu og afhendingu á skólamáltíðum fyrir nemendur og starfsmenn samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20246

Kaupandi : 

Skagafjörður

Tegund innkaupa :

Vörukaup

Skilafrestur : 

3. maí 2024

kl. 12:00

procurement

Akstursþjónusta fyrir fatlaða í Reykjanesbæ

Consensa fyrir hönd Reykjanesbæjar óskar eftir tilboðum í akstursþjónustu fyrir fatlaða í Reykjanesbæ samkvæmt skilmálum útboðsins. Um er að ræða akstursþjónustu fyrir þá sem eiga rétt á þjónustunni samkvæmt reglum sveitarfélagsins.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20247

Kaupandi : 

Reykjanesbær

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

6. maí 2024

kl. 12:00

procurement

Bygging nýs hjúkrunarheimilis

Consensa fyrir hönd Reykjanesbæjar óskar eftir tilboðum í fullnaðarfrágang innanhúss í tengslum við byggingu nýs hjúkrunarheimilis sem er staðsett að Njarðarvöllum 2 í Reykjanesbæ. Um er að ræða 4. hæða byggingu ásamt kjallara sem verður 5.375 m2 og tengist núverandi byggingu með neðanjarðar tengigang.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20243

Kaupandi : 

Reykjanesbær

Tegund innkaupa :

Verkframkvæmdir

Skilafrestur : 

6. maí 2024

kl. 12:00

procurement

Heimsending máltíða innan Sauðárkróks

Consensa fyrir hönd sveitarfélagsins Skagafjörður óskar eftir tilboðum í heimsendingu máltíða innan Sauðárkróks samkvæmt skilmálum útboðsins. Heimsending máltíða er hluti af heimaþjónustu sveitarfélagsins og er fyrir þá sem geta ekki annast matseld sjálfir og eiga rétt á heimaþjónustu samkvæmt reglum sveitarfélagsins.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20245

Kaupandi : 

Skagafjörður

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

19. apr. 2024

kl. 12:00

procurement

Akstursþjónusta í Skagafirði

Consensa fyrir hönd Skagafjarðar óskar eftir tilboðum í akstursþjónustu fyrir fatlaða og aldraða í Skagafirði samkvæmt skilmálum útboðsins. Um er að ræða reglubundna akstursþjónustu fyrir fatlaða og aldraða og aðra þá sem eiga rétt á akstursþjónustu til og frá þjónustustofnunum. Útboðinu er skipt í tvo samningshluta og heimilt er að leggja fram tilboð í annan samningshluta útboðsins eða báða samningshluta þess.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20242

Kaupandi : 

Skagafjörður

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

22. mar. 2024

kl. 12:00

procurement

Vetrarþjónusta í Skagafirði

Consensa fyrir hönd sveitarfélagsins Skagafjarðar óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu í Skagafirði. Vetrarþjónusta samkvæmt skilmálum útboðsins samanstendur af snjóhreinsun gatna og göngustíga, sjóhreinsun plana og hálkuvarnir. Útboðinu er skipt í þrjá samningshluta og heimilt er að leggja fram tilboð í einstaka samningshluta útboðsins eða alla samningshluta.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

202318

Kaupandi : 

Skagafjörður

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

24. nóv. 2023

kl. 12:00

procurement

Hönnun og ráðgjöf fyrir Vestmannaeyjabæ

Consensa fyrir hönd Vestmannaeyjabæ óskar eftir tilboðum í hönnun og ráðgjöf í tengslum við uppbyggingu á Hamarsskóla í Vestmannaeyjum. Um er að ræða 2.155 m2 stækkun á núverandi skólabyggingu sem skilgreind er sem áfangi E í frumdrögum arkitekts.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20234

Kaupandi : 

Vestmannaeyjabær

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

31. okt. 2023

kl. 12:00

procurement

Hönnun og ráðgjöf fyrir Grindavíkurbæ

Consensa fyrir hönd Grindavíkurbæ óskar eftir tilboðum í hönnun og ráðgjöf á sundlauginni í Grindavík í samræmi við frumdrögum arkitekts og samkvæmt skilmálum útboðsins. Markmið útboðsins er að velja fimm (5) lykilaðila sem falið verður það hlutverk að bera ábyrgð á fullnaðarhönnun í tengslum við endurbyggingu sundlaugarinnar.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

202310

Kaupandi : 

Grindavíkurbær

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

30. okt. 2023

kl. 12:00

procurement

Uppsetning og rekstur hleðslustöðva

Consensa fyrir hönd Hafnarfjarðarbæjar óskar eftir tilboðum í uppsetningu og rekstur hleðslustöðva fyrir rafbíla á þremur skilgreindum svæðum í Hafnarfirði samkvæmt skilmálum útboðsins sem skipt er upp í þrjá samningshluta. Um er að ræða sérleyfissamninga í skilningi 23. tl. 1. mgr. 2. gr. laga nr. 120/2016 um opinber innkaup og 5. tl. 2. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 950/2017 um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

202317

Kaupandi : 

Hafnarfjörður

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

9. okt. 2023

kl. 12:00

procurement

Ræstingar fyrir Borgarbyggð

Consensa fyrir hönd sveitarfélagsins Borgarbyggðar óskar eftir tilboðum í reglubundnar ræstingar samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða ræstingu fyrir 7 stofnanir innan sveitarfélagsins sem er skipt upp í tvo samningshluta.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

202312

Kaupandi : 

Borgarbyggð

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

31. júl. 2023

kl. 12:00

procurement

Skólaakstur í Skagafirði

Consensa fyrir hönd sveitarfélagsins Skagafjarðar óskar eftir tilboðum í skólaakstur. Um er að ræða skólaakstur milli heimilis og grunnskóla samkvæmt akstursáætlun sem samanstendur af 17 akstursleiðum sem skipt er upp í 17 samningshluta og bjóðendur geta lagt fram tilboð í einn samningshluta eða fleiri.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

202312

Kaupandi : 

Skagafjörður

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

1. ágú. 2023

kl. 12:00

procurement

Áhorfendastúkur fyrir Stapaskóla

Consensa fyrir hönd Reykjanesbæjar óskar eftir tilboðum í útdraganlegar áhorfendastúkur fyrir íþróttahúsið við Stapaskóla við Dalsbraut 11-13, 260 Reykjanesbæ samkvæmt skilmálum útboðsgagna. Um er að ræða tvær áhorfendastúkur sem fyrirhugað er að setja upp í íþróttasal íþróttahússins sem nú er í byggingu og ætlaður er fyrir keppnileiki í körfuknattleik.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

202311

Kaupandi : 

Reykjanesbær

Tegund innkaupa :

Vörukaup

Skilafrestur : 

24. júl. 2023

kl. 12:00

procurement

Bygging nýs hjúkrunarheimilis

Consensa fyrir hönd Reykjanesbæjar óskar eftir tilboðum í uppsteypu og frágang utanhúss í tengslum við byggingu nýs hjúkrunarheimilis sem verður staðsett að Njarðarvöllum 2 í Reykjanesbæ. Um er að ræða 4. hæða byggingu ásamt kjallara sem verður 5.375 m2 og tengist núverandi byggingu með neðanjarðar tengigang.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

202310

Kaupandi : 

Reykjanesbær

Tegund innkaupa :

Verkframkvæmdir

Skilafrestur : 

17. júl. 2023

kl. 12:00

procurement

Uppbygging íþróttamiðstöðvarinnar á Borg

Consensa fyrir hönd Grímsnes- og Grafningshrepps óskar eftir tilboðum í uppbyggingu íþróttamiðstöðvarinnar á Borg samkvæmt skilmálum útboðsgagna. Viðbyggingin tengist íþróttahúsi og sundlaugarbyggingu að vestanverðu sem verður á tveimur hæðum með heildarflatarmál um 670m².

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20238

Kaupandi : 

Grimsnes- og Grafningshreppur

Tegund innkaupa :

Verkframkvæmdir

Skilafrestur : 

11. júl. 2023

kl. 12:00

procurement

Stapaskóli – Áfangi III

Consensa fyrir hönd Reykjanesbæ óskar eftir tilboðum í áfanga III í uppbyggingu Stapaskóla við Dalsbraut 11-13, 260 Reykjanesbæ samkvæmt skilmálum útboðsgagna. Flatarmál stækkunarinnar er 1640 m2 og mun stækkunin hýsa 5 deilda leikskóla fyrir um 115 nemendur ásamt stoðrýmum, frístundarheimili og vinnustofur fyrir kennara.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20236

Kaupandi : 

Reykjanesbær

Tegund innkaupa :

Verkframkvæmdir

Skilafrestur : 

20. jún. 2023

kl. 12:00

procurement

Skólaakstur fyrir Grímsnes- og Grafningshrepp

Consensa fyrir hönd Grímsnes- og Grafningshrepps óskar eftir tilboðum í skólaakstur í Grímsnes- og Grafningshreppi. Um er að ræða skólaakstur milli heimilis og grunnskóla samkvæmt akstursáætlun og annan tilfallandi akstur sem skipt er upp í þrjá samningshluta eftir akstursleiðum.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20238

Kaupandi : 

Grimsnes- og Grafningshreppur

Tegund innkaupa :

Þjónusta

Skilafrestur : 

20. jún. 2023

kl. 12:00

procurement

Íþróttagólf fyrir Stapaskóla

Consensa fyrir hönd Reykjanesbæjar óskar eftir tilboðum í útvegun og lagningu á parketlögðu íþróttagólfi fyrir íþróttahúsið, við Stapaskóla Dalsbraut 11-13, 260 Reykjanesbæ, samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.
Um er að ræða 1315 m2 gólfflöt íþróttarsalar í íþróttahúsinu sem nú er í byggingu og ætlaður er fyrir keppnisleiki í körfuknattleik.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum. Hlekkur á útboðsvef og útboðsgögn má finna hér fyrir neðan.

Númer : 

20239

Kaupandi : 

Reykjanesbær

Tegund innkaupa :

Vörukaup

Skilafrestur : 

5. jún. 2023

kl. 12:00

procurement
Consensa logo

Fylgstu með okkur

  • Facebook
  • LinkedIn
Eipa verification logo

Hafðu samband

Consensa ehf.
Kt.: 690607-1310
Laugavegur 27a, 101 Reykjavík

Sími: +354 650 5040
Netfang: consensa@consensa.is

Allur réttur áskilinn © Consensa 2019 – 2025

bottom of page