top of page

Auglýst útboð

Hjá okkur starfa sérfræðingar með yfirgripsmikla þekkingu og reynslu í opinberum innkaupaverkefnum og útboðsferli. Við veitum fyrirtækjum, sveitarfélögum, stofnunum og öðrum opinberum aðilum alhliða útboðþjónustu og lögfræðiráðgjöf.

Máltíðir fyrir sveitarfélagið Ölfus

Consensa fyrir hönd Sveitarfélagsins Ölfus óskar eftir tilboðum í framleiðslu og afhendingu á máltíðum fyrir fjórar stofnanir sveitarfélagsins. Um er að ræða framleiðslu og afhendingu á skólamáltíðum fyrir nemendur og starfsfólk skólstofnanna og máltíðum fyrir þjónustubega og starfsmenn stuðningsþjónustu sveitarfélagsins samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.

Númer : 

202522

Útboðsaðili : 

Sveitarfélagið Ölfus

Skilafrestur : 

16. jún. 2025

0:00 f.h.

Fylgstu með okkur

  • Facebook
  • LinkedIn

Upplýsingar          Persónuverndarstefna          Skilmálar og skilyrði

Flýtileiðir

Forsíða

Útboð

Samningastýring

Hafa samband

Hafðu samband

Consensa ehf.
Laugavegur 27a, 101 Reykjavík

Sími: +354 650 5040

Netfang: consensa@consensa.is

Allur réttur áskilinn - All rights reserved © Consensa 2019 – 2025

bottom of page